
þriðjudagur, 30. júní 2009

föstudagur, 26. júní 2009

fimmtudagur, 25. júní 2009

mánudagur, 22. júní 2009
að mála eldhús eða mála ekki eldhús

eða öllu heldur að mála eldhús eða finna leið til að lifa með óbærilegum ljótleika eldhúss í óbreyttri mynd, nú ef maður málar eldhús málar maður þá eldhús hvítt (sýnidæmi a hér fyrir ofan) eða málar maður eldhús blátt (sýnidæmi b hér fyrir neðan)

sunnudagur, 21. júní 2009

annars er ég að lesa svo komdu seinna
föstudagur, 19. júní 2009
miðvikudagur, 17. júní 2009

en sumsé gleðilegan þjóðhátíðardag, pís
fimmtudagur, 11. júní 2009

kvikmyndatónlistarþemað heldur áfram hér á síðunni, ég horfði að minnsta kosti milljón sinnum á mo´better blues sumarið eftir annann bekk í menntó, ég þurfti að leita að soundtrackinu úr myndinni um hálfa evrópu áður en ég fann það loks í plötubúð í þýskalandi á nice price og fannst það of gott til að vera satt, það var það líka því nokkrum árum seinna var þessum forláta disk stolið af mér af gömlum kærasta sem kunni ekki einu sinni almennilega að meta jazz, ég hugsa stundum ennþá um að senda rukkara á mannhelvítið

miðvikudagur, 10. júní 2009

miðvikudagur, 3. júní 2009

þriðjudagur, 2. júní 2009

kærleikurinn öfundar ekki
kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp
hann hegðar sér ekki ósæmilega, leita ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn
hann gleðst ekki yfir óréttvísinni, en samgleðst sannleikanum
hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt
kærleikurinn fellur aldrei úr gildi
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)